Ég verđ ađ játa, ađ ţessi frétt hreyfđi hvađ mest viđ henni mér, í morgun. Ţessar lýsingar á "sléttum Breiđafirđinum" tóku mig nokkur ár aftur,- ég hef ekki séđ Breiđafjörđinn um árabil, en á undursamlegar minningar (allar góđar) úr Stykkishólminum og Breiđafirđinum, sem spanna yfir nokkura ára tímabil. Man fyrst eftir ađ hafa komiđ í eyjarnar sex ára gömul á ćttarmót, og varđ ástfangin af umhverfinu, bćđi ţar og í Hólminum, ţá strax. Vandi komur mínar ţangađ ćđi oft, eftir ađ ég fékk bílpróf, átti líka góđa vini og slatta af ćttingjum, sem ég held ađ búi öll ţar enn.
Ţađ er skrýtiđ, ég var ađ tala viđ vin minn í gćr,- og viđ rćddum hve mikil forréttindi ţađ eru ađ geta hangiđ á öđrum endanum á veiđistöng um bjarta íslenska sumarnótt..... Ég sagđi honum ađ ég stefndi ađ ţessu á Snćfellsnesinu í sumar..... Annar elskulegur vinur sendi mér skömmu seinna lag á netinu, hann hafđi ekki hugmynd um fyrri umrćđurnar, en sendi mér trailer međ broti af "Ţessi fallegi dagur" međ Bubba..... Tilviljunin!! Ég átti ekki orđ!!
Svo sé ég ţessa frétt í morgun, nýbúin ađ opna Bubba trailerinn,- og ég óskađi einskins heitar, en ađ standa á bryggjunni í Hóminum, og horfa á eftir grásleppukörlunum taka sig til, og sjá báta skera sléttan fjörđinn á útleiđinni í morgunsáriđ.......
Forréttindi; svona endurgreiđsla fyrir ađ láta sig hafa langan íslenskan vetur,- ţá uppsker fólk íslenskt vor, međ öllu ţví sem fylgir. Ég hlakka miklu meira til í dag, en ég gerđi í gćr, ađ fá ađ dunda á Snćfellsnesinu í sumar. Ég var nú alltaf til skammar á mínu heimili, af ţví mér finnst sigin grásleppa hrikalega vond, og rauđmaga gat ég bara borđađ svona einu sinni á ári....
En allt tilstandiđ í kringum grásleppuna, er allt annar handleggur - og enn í dag, finnst mér mikill sjarmi yfir öllu dćminu :)
Eigiđ dásamlegan dag elskurnar, reyniđ ađ skreppa niđrá bryggju, hvar sem ţiđ eruđ, og horfa út á sjóinn smástund,- sléttur eđa úfinn,- alltaf góđur fyrir sálina
Kveđja úr sjóleysinu
Steinunn
Grásleppuvertíđin í Stykkishólmi hafin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.