Endurvakning
Ég sá eftirfarandi spurningalista á blogginu hennar Halkötlu, sem hafði týnt hann upp af blogginu hans Zeriaphs, en hann sá listann afturámóti hjá Gunnari Svíafara, sem fann hann áður hjá Jónu Á. Osfrv osfrv aftur í aldir.
Þar sem ég hef svo hrikalega mikið gaman af því að svara spurningalistum þá læt ég að sjálfsögðu vaða, og mun leiða alla sem hingað villast inní hinn óþægilega sannleika um það hver ég raunverulega er .
1.ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?
2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ?
3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ?
5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ?
6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?
7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ?
8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?
9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?
10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ?
11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKAN ?
12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?
13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?
14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ?
15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ?
18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ?
19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?
20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?
21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ?
22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?
23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR?
25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?
26. ÞINN HÁRALITUR ?
27. AUGNLITUR ÞINN ?
28. NOTARÐU LINSUR ?
29. UPPÁHALDSMATUR ?
31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?
32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ?
34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ?
35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?
36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?
37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?
38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ?
39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ?
41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ?
42. HVAR FÆDDISTU ?
43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ?
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
auðvitað er ég frábær, hehe
halkatla, 11.6.2008 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.