Það hefur alltaf verið augljóst að aðalatvinnuvegi Íslendinga verði ógnað enn á ný, ef til inngöngu kemur í Evrópusambandið. Margir hafa viljað horfa framhjá þessum staðreyndum, en það væri heimska, ef menn ætluðu að halda áfram að berja hausnum í steininn, nú þegar staðreyndirnar tala sínu máli,- frá Skotlandi séð. Það er þarft að minnast þess að audveldara er í að komast en úr að fara, ef Ísland gengur í Evrópusambandið, getur það ekki hlaupið út í fýlu, þegar Íslendingar uppgötva að þeir keyptu köttinn í sekknum og aðrar þjóðir munu ryksuga upp ein af fáum auðlindum okkar. Verum nú raunsæ, það er fiskurinn sem hefur haldið í okkur lífi síðan land byggðist, og mun það verða um ókomin ár. Fóru góðir menn virkilega í gegnum tvö þorskastríð, til að við gæfum landhelgina tilbaka á silfurfati??!!!!
Hvurslags virðiningarleysi er þetta, og aumingjaskapur segi ég!!!
Hvað viljum við gefa næst, kannski sjálfstæðisbaráttuna??
Hvenær fóru Íslendigar að rúlla sér á bakið og láta mótlæti verða til þess að þeir væru tilbúnir að gefa baráttumál sinnar þjóðar eftir?? Mikil vonbrigði ef að verður, finnst mér......
Góðar stundir, njótið þessa dags, kæru landar!!!
Munið líka að njóta þess sjálfstæðis og landhelginnar sem annað fólk barðist fyrir, ykkur til handa!!
Skelfileg reynsla Skota af fiskveiðistefnu ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjávarútvegsstefna EB hefur alltaf verið skólabókardæmi um óstjórn og dellu , og við eigum enga samleið með því þar, við erum örugglega betur sett án fjarstýringar frá Jötunheimum (Bruxells) , en mér finnst hinsvegar skjóta svolítið skökku við að hagfræðingur LÍÚ sé að halda þessu á lofti , 300 milljarða tap Skota eru smáaurar miðað við hvað núverandi kvótakerfi LÍÚ-gæðinganna kostar Íslendinga.
Bjössi (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.