Skemmtileg og jákvæð frétt, af virkjunarsvæðinu,- loksins!!
Á myndinni er greinilegt, að þarna er mjög smekklegt listaverk,- sem fellur vel að umhverfinu,- og enn áhugaverðara er, að þetta kemur að gagni fyrir alla þá sem heimsækja virkjunarsvæðið.
Í fréttina vantaer algjörlega upplæysingar um hver textinn er, úr Völuspá. Hlýtur að vera hægt að "Gúggla" það.....
Gaman líka að því, að listamenn leggi hönd á plæoginn, við að gera svæðið enn meira aðlaðandi,- sér í lagi, af því að það var jú stór hluti þeirrar stéttar, sem hagaði sér með eindæmum barnalega í mótmælum og andófi, gegn virkjunaframkvæmdunum, frá upphafi.
Hlakka til að heimsækja svæðið aftur á komandi sumri,- taka með nesti og hreiðra um mig akkúrat þarna á Hringiðunni!!
Flott framtak, og óska þeim til hamingju sem að þessu komu!!!
Kveðjur
Steinunn
Hringiða við Hálslón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, fallegt að sjá alla þessa steinsteypu og þetta grjót...
Samúel Úlfur Þór, 22.8.2009 kl. 15:45
Flott listaverk eftir flotta konu.
Níels A. Ársælsson., 24.8.2009 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.