Ekki á Launum þá, væntanlega,- litli "engillinn"?

Það kemur hvergi fram að þetta sé sjálfboðavinna, en að sjálfsögðu myndi Menntamálaráðherra ekki fara að taka brauð ur annarra munni....Eða hvað?

Það hefur verið einkennileg framkoma,- jafnvel leiður ávani,- fólks í launuðum sumarfríum, sér í lagi innan kennarastéttarinnar,- að æða út á vinnumarkaðinn, og hrifsa til sín vinnu frá öðrum þjóðfélagsþegnum, sem jafnvel hafa enga,- hina mánuðina.....

Eitthvað segir mér að Ráðherrar séu líka á launum í sumarfríinu.....

Eitthvað segir mér að 15.000kr á barn (nú þegar margir eiga um sárt að binda, fjárhagslega, er þetta náttúrulega fáránleg upphæð, rukkuð af Háskólanum, sem við öll höfum borgað!!!),- þýði að þarna sé EKKI um sjálfboðavinnu að ræða.

Væri fróðlegt að vita, hversu fagmannleg framkoma háskólamenntaðs fólks er,- og hve miklu það vill í raun skila aftur til þjóðarinnar......

Góðar stundir elskurnar

Steinunn 


mbl.is Menntamálaráðherra kennir í sumar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband